Dagskrá hátíðarinnar inniheldur fyrirlestra og vinnustofur haldnar af fjölþjóðlegum hópi sérfræðinga á sínu sviði, húðflúrráðstefna með framúrskarandi listamönnum, víkingaþorp, dáleiðandi tónlistadagskrá og margt fleira.
Hátíðin er haldin í gamla bænum á Hólmavík, heimabæ Galdrasýningarinnar á Ströndum og Þjóðfræðistofu Háskóla Íslands.
Vertu með á þessari töfrandi hátíð!